Fara í innihald

Andesít

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andesítssýnishorn

Andesít er ísúr bergtegund og er millistig á milli líparíts og basalts.

Er straumflögótt, dulkornótt og dökkt eða svar á litinn. Kísilsýrumagnið er á bilinu 52–67% og eru brotsár óregluleg með hvassar brúnir. Er nánast dílalaust. Grunnmassi er glerkenndur með smásæjum kristöllum.

Helstu steindir eru:

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Andesít er gosberg og kemur upp sem hraun og gjóska í eldgosum. Finnst í megineldstöðvum og myndar þykk hraunlög þar sem útbreiðsla er oftast lítil. Hekla hefur oft gosið andesíti og mörg af þeim hraunum sem runnið hafa frá fjallinu á sögulegum tíma eru andesíthraun.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy