„Björn bróðir“: Munur á milli breytinga
Útlit
m Björn bróðir færð á Spiders web a pigs tale |
m Spiders web a pigs tale færð á Björn bróðir yfir tilvísun: taka til baka |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 18. janúar 2011 kl. 02:54
Björn bróðir (enska: Brother Bear) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Feature Animation. Myndin var frumsýnd þann 1. nóvember 2003.
Kvikmyndin var fertugasta og fjórða kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Aaron Blaise og Robert Walker. Framleiðendur voru Igor Khait og Chuck Williams. Handritshöfundar voru Tab Murphy, Lorne Cameron, David Hoselton, Steve Bencich og Ron J. Friedman. Tónlistin í myndinni er eftir Mark Mancina og sungið af Phil Collins. Árið 2006 var gerð framhaldsmynd, Björn bróðir 2, sem var aðeins dreift á mynddiski.