Fara í innihald

Wrocław

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Breslau)
Wrocław

Wrocław (['vrɔʦwaf], hljóðskrá; þýska Breslau; tékkneska Vratislav; latína Vratislavia; einnig nefnd Breslá á íslensku, eftir þýska heitinu) er fjórða stærsta borg Póllands og höfuðborg Neðri-Slesíu, íbúar voru um 641.000 árið 2020. Flatarmál borgarinnar er 293 ferkílómetrar. Hún liggur við ána Odru.

Borgin á sér meira en 1000 ára sögu og hefur verið hluti af konungsríkjunum Póllandi, Bæheimi, Ungverjalandi, Austurríki, Prússlandi og Þýskalandi. Í lok seinni heimsstyrjaldar, eftir Potsdamráðstefnuna, tóku Pólverjar við yfirráðum í borginni sem hafði verið hluti af Þýskalandi og Prússlandi síðustu 2 aldir.

Breslau
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy