Content-Length: 124221 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/1722

1722 - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

1722

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1719 1720 172117221723 1724 1725

Áratugir

1711–17201721–17301731–1740

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1722 (MDCCXXII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin


Opinberar aftökur

  • 21. júlí - Þorsteinn Jónsson hálshogginn á Alþingi að undangengnum dómi vegna dulsmáls.[1]
  • 27. janúar - Breski konunglegi sjóherinn gerði árás á sjóræningjann Bartholomew Roberts eða Black Bart. Roberts lét lífið og voru 272 sjóræningjar handsamaðir.
  • 9. maí - Kosningar í Bretlandi. Flokkur Robert Walpole, forsætisráðherra, styrkti stöðu sína.
  • 26. júlí - Rússland og Íran hófu stríð.
  • 23. september - La Nouvelle-Orléans (New Orleans) varð fyrir fellibyl. Margar opinberar byggingar eyðilögðust.
  • 23. október - Safavídaríkið í Íran var lagt niður eftir árás á höfuðborgina Isfahan.
  • 20. desember - Kangxi, keisari Kína sem hafði ríkt í 61 ár lést og tók sonur hans Yongzheng við.

Fædd

Dáin

  • Kangxi, keisari King-veldisins í Kína.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202. Sama ár má finna í skrám verkefnisins aftökur Guðrúnar Jónsdóttur og Ingibjargar Bjarnadóttur vegna sama máls, en þó segir: „Þorsteinn höggvinn á þinginu þann 21. júlí, ekki var dæmt í máli Ingibjargar en máli Guðrúnar var áfrýjað til konungs.“








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/1722

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy