Content-Length: 99626 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Astacidea

Astacidea - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Astacidea

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Astacidea
Austropotamobius pallipes
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Undirættbálkur: Pleocyemata
Innættbálkur: Astacidea
Latreille, 1802
Superfamilies

Astacidea er flokkur skjaldkrabba (krabbadýr) að meðtöldum humrum, vatnakrabbar þeirra nánustu ættingjar.

Innættkvíslin Astacidea inniheldur fimm yfirættir, tvær af vastnakröbbum (Astacoidea og Parastacoidea), eina af humrum (Nephropoidea), einni af kóralrifjahumrum (genus Enoplometopus), og nokkrar útdauðar ættkvíslir.[1] síðan 2009, hafa 782 viðurkenndar tegundir verið taldar til þeirra, þar af yfir 400 sem teljast til Cambaridae.[1] Meðlimir ættbálksins Glypheidea (með fjölda útdauðra (steingerðra) tegunda og tveggja núlifandi; Neoglyphea inopinata og Laurentaeglyphea neocaledonica) voru áður taldar hér til.[2]

Meðlimir innættbálksins Astacidea þekkjast frá öðrum krabbadýrum á klóm á fyrstu þremur framfótunum (pereiopod), og sú fremsta er mun stærri en seinni tvö pörin.[2] Síðustu tvö pör framfótanna eru einföld (án klóa), nema hjá Thaumastocheles, þar sem fimmta parið gæti verið með smávaxnar klær.[3]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Meðlimir innættbálksins Astacidea finnast um allan heim - bæði í hafi og ferskvatni - nema á meginlandi Afríku og hlutum Asíu.[4]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Sammy De Grave; N. Dean Pentcheff; Shane T. Ahyong; og fleiri (2009). „A classification of living and fossil genera of decapod crustaceans“ (PDF). Raffles Bulletin of Zoology. Suppl. 21: 1–109. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. júní 2011. Sótt 25. desember 2016.
  2. 2,0 2,1 Gary Poore (2004). „Astacidea – scampi & crayfish“. Marine Decapod Crustacea of Southern Australia: a Guide to Identification. CSIRO Publishing. bls. 159–167. ISBN 9780643099258.
  3. Lipke Holthuis (1991). „Infraorder Astacidea Latreille, 1802“. FAO species catalogue Vol. 13: Marine Lobsters of the World (PDF). Rome, Italy: Food and Agriculture Organization. bls. 19–86. ISBN 92-5-103027-8.
  4. J. K. Lowry (2. október 1999). „Astacidea (Decapoda, Eucarida, Malacostraca)“. Crustacea, the Higher Taxa. Australian Museum. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. júlí 2008. Sótt 24. október 2012.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Astacidea

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy