Content-Length: 104167 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Bronx

Bronx - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Bronx

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Bronx (með gulu) innan New York borgar (sem sýnd er með gráu).

Bronx er hluti af New York-borg í Bandaríkjunum.

Bronx er nyrsti hluti borgarinnar og sá eini sem er á meginlandi Norður-Ameríku. Borgarhlutanum tilheyra einnig nokkrar litlar eyjar á East River og Long Island Sound. Harlem River aðskilur Bronx frá Manhattan. Um 1.455.000 manna (2016) búa í Bronx.

Hverfið er nefnt eftir Jonas Bronck, sænskum innflytjanda. Bronck ólst reyndar upp í Færeyjum.

Áhugaverðir staðir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Bronx

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy