Content-Length: 81171 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Danske_Bank

Danske Bank - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Danske Bank

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðstöðvar Danske Bank í Kaupmannahöfn.

Danske Bank er danskur banki sem rekur útibú á Norðurlöndunum, á Írlandi (Norður-Írlandi og Írska lýðveldinu) og í Eystrasaltslöndunum.[1] Höfuðstöðvar bankans eru í Kaupmannahöfn. Árið 2018 kom í ljós að Danske Bank hefur aðstoðað erlenda glæpamenn og einræðisherra með að þvo peninga í gegnum útibú bankans í Eistlandi.

Bankinn gefur út bresk pund (merkt "Danske Bank") á Norður-Írlandi, einn af þremur bönkum sem hefur leyfi, af sögulegum ástæðum, til að gefa út pund þar (Seðlabanki Englands gefur út fyrir England og Wales).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Banking“. Sótt 3. ágúst 2010.
  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Danske_Bank

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy