Content-Length: 93049 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Dhaulagiri

Dhaulagiri - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Dhaulagiri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dhaulagiri I.
Dhaulagiri-fjallgarðurinn.

Dhaulagiri-fjallgarðurinn í Nepal er 120 km langur og er þar tindurinn Dhaulagiri I sem er 7. hæsti tindur heims eða 8.167 metrar. Hann var fyrst klifinn árið 1960 af svissnesk-austurrísk-nepölsku teymi. Dhaulagiri þýðir skínandi, hvítur eða fallegur á nepölsku og kemur upprunalega frá sanskrít धवल (dhawala).

Annapurna er í um 34 km fjarlægð frá Dhaulagiri.

Fyrirmynd greinarinnar var „Dhaulagiri“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. mars 2017.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Dhaulagiri

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy