Distrito Federal
Útlit
Brasilía eða Distrito Federal er hérað í mið-Brasilíu. Héraðshöfuðborgin er Brasilía. Héraðið er smæst þeirra 27 sem eru í landinu og aðsetur ríkisstjórnarinnar. Íbúar eru rúmlega 3 milljónir (2019).
Content-Length: 103849 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Distrito_Federal
Brasilía eða Distrito Federal er hérað í mið-Brasilíu. Héraðshöfuðborgin er Brasilía. Héraðið er smæst þeirra 27 sem eru í landinu og aðsetur ríkisstjórnarinnar. Íbúar eru rúmlega 3 milljónir (2019).
Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Distrito_Federal
Alternative Proxies: