Content-Length: 62233 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Fokker

Fokker - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Fokker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fokker var nafnið á hollenskum flugvélaframleiðanda, nefnt eftir stofnanda fyrirtækisins, Anthony Fokker. Fyrirtækið var upprunalega stofnað 12. febrúar 1912 í Þýskalandi áður en það fluttist um set árið 1919 til Hollands. Á þriðja og fjórða áratugnum blómstruðu viðskipti fyrirtækisins og var það leiðandi flugvélaframleiðandi á heimsvísu. Seinna tók að fjara undan og var það lýst gjaldþrota árið 1996.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Fokker

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy