Content-Length: 96389 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Fortaleza

Fortaleza - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Fortaleza

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í gamla bænum.
Praia do Mucuripe.

Fortaleza er borg í norðaustur-Brasilíu í fylkinu Ceará. Íbúar eru um 2,6 milljónir. Uppruna borgarinnar má rekja til þess að Hollendingar byggðu þar virki um miðja 17. öld. Þeir áttu í átökum við Portúgala og biðu ósigur. Portúgalar nefndu þá virkið Fortaleza da Nossa Senhora de Assunção (virki upprisu Maríu meyjar). Foraleza varð orð árið 1726 og varð höfuðstaður Ceará árið 1799. Borgin stækkaði á 19. öld með bómullarvinnslu í nágrenni hennar. Árið 1922 náði íbúafjöldinn yfir 100.000 manns og fyrsti háskólinn var stofnaður árið 1954. Borgin er nú sú næstfjölmennasta á eftir Salvador í norðausturhlutanum landsins og fimmta stærsta borg landsins. Meðalárshiti er 26.6 °C.

Fortaleza








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Fortaleza

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy