Content-Length: 109598 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Gloucester

Gloucester - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Gloucester

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gloucester

Gloucester (borið fram [/ˈɡlɒstər/]) er borg og höfuðbær í Gloucestershire-sýslunni á Suðvestur-Englandi. Borgin liggur nærri landamærunum við Wales og á Severn-ánni og er um það bil 51 km norðaustan Bristol og 72 km suðvestan Birmingham. Íbúar voru um 127.000 árið 2015.

Gloucester var stofnuð árið 48 e.Kr. af Rómverjum sem Glevum og henni var gefin fyrsta stofnskráin árið 1155 af Hinriki 2.. Nú á dögum er aðalatvinnugrein borgarinnar þjónusta og þar eru staðsettar margar fjármála- og viðskiptastofnanir. Borgin er heimili bankans Cheltenham & Gloucester og var mikilvæg fyrir geimiðnaðinn.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Gloucester

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy