Content-Length: 74184 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Granit_Xhaka

Granit Xhaka - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Granit Xhaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Xhaka (til vinstri) með svissneska landsliðinu í baráttu um boltann við Lionel Messi árið 2012.

Granit Xhaka (fæddur 27. september 1992 í Basel) er svissneskur knattspyrnumaður af albönskum ættum sem spilar með Bayer Leverkusen og Svissneska landsliðinu, hann spilaði stórt hlutverk í liðinu þegar þeim tókst að ná 4. sæti í þjóðadeildinni.

Xhaka var hjá Arsenal frá 2016 til 2023.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Granit_Xhaka

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy