Content-Length: 64084 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Gufuaflsvirkjun

Gufuaflsvirkjun - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Gufuaflsvirkjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nesjavallavirkjun

Gufuaflsvirkjun er virkjun sem breytir gufuafli í rafmagn. Virkjun gufuafls fer fram með margskonar hætti. Til dæmis í jarðvarmavirkjun er jarðhiti frá háhitasvæði er nýttur í raforkuframleiðslu og hitun á neysluvatni[1]. Gufan getur komið frá vatni sem hefur hitnað við jarðhita, kjarnorku eða kol.

Raforkuframleiðsla

[breyta | breyta frumkóða]
Gufuhverfill

Raforka er framleidd með gufuhverfli þar sem varmaorka gufu er breytt í hreyfiorku sem er svo breytt í raforku með rafal.

Heitt neysluvatn er búið til með því að láta gufu hita hreint vatn í varmaskiptum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Landsvirkjun,

Gufuaflsvirkjanir á Íslandi

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Gufuaflsvirkjun

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy