Content-Length: 95336 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%A1t%C3%AD%C3%B0

Hátíð - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Hátíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kjötkveðjuhátíðin í Ríó er dæmi um trúarhátíð.

Hátíð er mannfagnaður þar sem fjöldi manns kemur saman til að fagna af einhverju tilefni, ólíkt veislu þar sem lítill hópur kemur saman. Hátíðir eru gjarnan utandyra og geta tekið marga daga. Dæmi um hátíðir eru trúarhátíðir, þjóðhátíðir, kvikmyndahátíðir, listahátíðir, tónlistarhátíðir og íþróttahátíðir.

  Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%A1t%C3%AD%C3%B0

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy