Content-Length: 86511 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Hornstrandir

Hornstrandir - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Hornstrandir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hornstrandir og Jökulfirðir
Almenningaskarð
Hornbjarg

Hornstrandir eru nyrsti hluti Vestfjarðakjálkans. Hinar eiginlegu Hornstrandir ná frá Geirólfsgnúpi í austri og voru áður taldar ná vestur að Kögri en nú eru Aðalvík og víkurnar austan hennar oftast einnig taldar til Hornstranda og þær ná þá að Rit vestan Aðalvíkur. Eftir að allt svæðið norðan Skorarheiðar var gert að friðlandi árið 1975 hefur Hornstrandanafnið tekið að færast yfir á allt friðlandið, einnig Jökulfirði.

Töluverð byggð var á Hornströndum fyrr á öldum en hún lagðist af um miðja 20. öld, nema hvað vitavörður var á Hornbjargsvita, í Látravík austan Hornbjargs, til 1995. Þrjú mikil fuglabjörg eru á Hornströndum, Hornbjarg, Hælavíkurbjarg og Riturinn.

Firðir og víkur í Hornstrandafriðlandi

[breyta | breyta frumkóða]

Hornstrandir

Aðrar víkur og firðir









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Hornstrandir

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy