Content-Length: 78717 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Jesse_James

Jesse James - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Jesse James

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jesse James á ljósmynd frá 1876

Jesse James (5. september 18473. apríl 1882) var frægur bandarískur byssumaður og útlagi í villta vestrinu. Hann var frá Missouri og gerðist skæruliði í her Suðurríkjanna í þrælastríðinu 1864, aðeins sextán ára gamall. Eftir að stríðinu lauk hóf hann feril sem bankaræningi og lestarræningi í Iowa, Texas, Kansas og Vestur-Virginíu með James-Younger-genginu (ásamt bróður sínum, Cole Younger og fleiri fyrrum skæruliðum). Tengsl hans við borgarastyrjöldina og litríkur glæpaferill gerðu hann að alþýðuhetju í lifanda lífi. Hann var skotinn í hnakkann af einum liðsmanni sínum sem ætlaði sér að innheimta 10.000 dollara lausnargjaldið sem sett var til höfuðs honum.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Jesse_James

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy