Content-Length: 117152 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Ol%C3%ADa

Olía - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Olía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Olía er almennt heiti á hvers kyns lífrænum vökva sem ekki blandast vatni.

Olía er annars vegar þau kolvetni sem finnast í jörðu og eru fljótandi við herbergishita og afurðir unnar úr þeim og hins vegar ýmis tríglyseríð sem eru vökvar við herbergishita, unnin úr plöntum og dýrum (til dæmis ólífuolía og lýsi). Ástæðan fyrir því að þessir tveir flokkar efna eru báðir nefndir olíur er sögulegs eðlis.

Úr jarðlegnum dýraleifum

[breyta | breyta frumkóða]

Orðið „olía“ í þegar átt er við vökva úr jarðlegnum dýraleifum er líklega tökuorð úr danska orðinu olje sem kemur líklega úr latnesku orðunum oleum („olía“), olīvum („ólífuolía“).[1]

Fituefni úr ólífum

[breyta | breyta frumkóða]

Orðið „olía“ í þegar átt er við fljótandi fituefni úr ólífum er líklega tökuorð úr miðlágþýska orðinu olie sem kom úr latnesku orðunum oleum („olía“), olīvum („ólífuolía“).[1]

Ýmsar tegundir olíu

[breyta | breyta frumkóða]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Ásgeir Blöndal Magnússon (3. prentun mars 2008). Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. ISBN 978-9979-654-01-8. á blaðsíðu 689 undir „olía“.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Ol%C3%ADa

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy