Content-Length: 106992 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Rafhle%C3%B0sla

Rafhleðsla - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Rafhleðsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rafhleðsla er eiginleiki þeirra öreinda, sem mynda rafsvið og getur ýmist verið já- eða neikvæð. SI-mælieining er kúlomb, sem samsvarar um 6,24 x 1018 grunnrafeiningum eða einingarhleðslum, sem er hleðsla stakra róteinda og rafeinda (með mismundandi formerkjum). Kvarkar eru smæstir öreinda og hafa 1/3 af hleðslu rót-/rafeindar, en þeir koma aldrei fyrir stakir í náttúrunni.

Jöfnur Maxwells fjalla um rafhleðslur á hreyfingu og tengir saman raf- og segulsvið.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Rafhle%C3%B0sla

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy