Content-Length: 98185 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Sameining_%C3%9E%C3%BDskalands

Sameining Þýskalands - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Sameining Þýskalands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skipting Þýskalands 1949.

Sameining Þýskalands (þýska: Deutsche Wiedervereinigung) átti sér stað 3. október 1990 þegar land sem áður heyrði undir ríkið Austur-Þýskaland var innlimað í Vestur-Þýskaland og ríkin tvö þannig aftur sameinuð í eitt Þýskaland, 41 ári eftir að þau höfðu formlega verið búin til úr hernámssvæðum Bandamanna og Sovétmanna í kjölfar ósigurs Þriðja ríkisins í síðari heimsstyrjöldinni. Sameiningin fór þannig fram að austurþýsku fylkin fimm; Brandenborg, Mecklenborg-Vorpommern, Saxland, Saxland-Anhalt, Þýringaland og (nýsameinuð) Berlín, kusu að ganga í þýska sambandsríkið samkvæmt grein 23 í stjórnarskrá Vestur-Þýskalands. Austur-Þýskaland var því ekki formlega sameinað við Vestur-Þýskaland sem ein heild.

  Þessi sögugrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Sameining_%C3%9E%C3%BDskalands

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy