Content-Length: 93155 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Snipe

Snipe - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Snipe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snipe á siglingu í Póllandi.

Snipe eða snípa er 15,5 feta (4,7 metra) löng tvímenningskæna hönnuð af bandaríska skútuhönnuðinum William F. Crosby árið 1931. Snipe er með einfaldan seglabúnað, eitt framsegl og stórsegl. Báturinn hefur þróast hægt í gegnum tíðina þannig að eldri bátar úreldast síður.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Snipe

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy