Content-Length: 81820 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Syllingar

Syllingar - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Syllingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Scillyeyjar gagnvart Cornwall.

Syllingar (eða Scillyeyjar; á ensku: Scilly Isles) er eyjaklasi sem er hluti af Bretlandi og er staðsettur úti fyrir suðvestur-strönd Englands, nálægt Cornwall. Sex eyjar Syllinga eru byggðar, en auk þeirra eru fjölmargar smáeyja. Eyjaklasinn er u.þ.b. 45 km frá Land's End, sem er vestasti oddi Suður-Bretlands. Þær teljast sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.

Eyja Fólksfjöldi
(2001)
Flatarmál
km²
Höfuðbær
St Mary's 1,666 6.29 Hugh Town
Tresco 180 2.97 New Grimsby
St Martin's (með White Island) 142 2.37 Higher Town
St Agnes 70 1.48 Saint Agnes
Gugh 3  
Bryher (með Gweal) 92 1.32 Bryher
Samson -(1) 0.38  
Annet - 0.21  
St. Helen's - 0.20  
Teän - 0.16  
Great Ganilly - 0.13  
45 smáeyjar - 0.50  
Syllingar 2,153 16.03 Hugh Town

(1) byggð til ársins 1855

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Syllingar

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy