Content-Length: 81790 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/T%C3%A6kif%C3%A6riss%C3%BDking

Tækifærissýking - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Tækifærissýking

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tækifærissýking er sýking orsökuð af örveru sem að öllu jöfnu er ekki sýkill í því umhverfi sem hún venjulega þrífst í. Almennt má segja að tækifærissýklar valdi ekki sýkingum í einstaklingum með óskerta ónæmisstarfsemi. Skerðing á starfsemi ónæmiskerfisins, hvort sem hún er af völdum sjúkdóma eða annarra þátta, skapar tækifæri til sýkingar. Tækifærissýkingar geta einnig orðið í einstaklingum með óskerta ónæmisstarfsemi ef ytri þættir verða til þess að örveran nær að vaxa og dafna í þeim hlutum líkamans sem eru henni alla jafna lokaðir. Dæmi um slíka tækifærissýkingu er þegar sár á húð verða til þess að gerlar berast af húðinni í blóðrásina og þaðan til annarra vefja líkamans.

Ónæmisskerðing eða ónæmisbæling getur m.a. orðið vegna:

Algengar tækifærissýkingar

[breyta | breyta frumkóða]

Meðal algengra tækifærissýkla má nefna:

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/T%C3%A6kif%C3%A6riss%C3%BDking

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy