Content-Length: 62447 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Time_Inc.

Time Inc. - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Time Inc.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Time Inc. er bandarískt fjölmiðlafyritæki sem gefur út 130 tímarit, þar á meðal Time, Life, Sports Illustrated, People og Fortune. Fyrirtækið var stofnað 28. nóvember árið 1922. Árið 1989 sameinaðist fyrirtækið Warner Communications. Síðan þá hefur Time Inc. verið dótturfyrirtæki fjölmiðlasamsteypunnar Time Warner.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Time_Inc.

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy