Content-Length: 92086 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/V%C3%ADdd

Vídd - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Vídd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Punktur hefur núll víddir, lína hefur eina vídd, flötur hefur tvær víddir, og svo framvegis.

Vídd í stærðfræði og eðlisfræði er sá minnsti fjöldi talna sem þarf til að ákvarða stöðu punkts í rúmi. Til að lýsa punkti á línu þarf aðeins eina tölu (t.d. „4“) og því er lína með eina vídd. Til að lýsa punkti á flötu landakorti þarf tvær tölur (breiddargráðu og lengdargráðu), og því er það með tvær víddir.

Tímarúmið hefur fjórar víddir: þrjár fyrir rúmið og eitt fyrir tímann. Hægt er að hafa óendanlegar margar víddir í stærðfræði.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/V%C3%ADdd

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy