Warner Bros.
Warner Bros. Entertainment, Inc. | |
Rekstrarform | Dótturfyrirtæki Time Warner |
---|---|
Stofnað | 4. apríl 1923 |
Staðsetning | Burbank, Kalifornía |
Lykilpersónur | Kevin Tsujihara (framkvæmdastjóri) |
Starfsemi | Kvikmyndagerð |
Vefsíða | warnerbros.com |
Warner Bros. Entertainment, Inc. er bandarískur kvikmyndaframleiðandi stofnaður 4. apríl 1923. Ásamt kvikmyndum framleiðir fyrirtækið sjónvarpsþætti og tónlist. Warner Bros. er einn sá helsti kvikmyndaframleiðandi í dag og er í eigu Time Warner. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Burbank í Kaliforníu og New York. Warner Bros. á nokkur dótturfyrirtæki, þar á meðal Warner Bros. Interactive Entertainment, Warner Bros. Television, Warner Bros. Animation, Warner Home Video, New Line Cinema, TheWB.com og DC Entertainment. Warner Bros. er meðlimur í Motion Picture Association of America.