Content-Length: 96596 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Appenn%C3%ADnafj%C3%B6ll

Appennínafjöll - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Appennínafjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þorp í Appennínafjöllum

Appennínafjöll (gríska: Απεννινος; latína: Appenninus — í báðum tilvikum í eintölu; ítalska: Appennini -- fleirtala, en talað er um hluta fjallgarðsins í eintölu: Appennino Toscano t.d.) eru um 1.200 km langur fjallgarður eftir endilöngum Ítalíuskaga frá Cadibonahæð í norðurhluta ÍtalíuAspromonte, austan við Reggio Calabria, á syðsta odda landsins. Þau renna saman við Alpafjöllin, þar sem engin eiginleg skil eru milli þeirra. Breidd fjallgarðsins er frá 30 að 250 kílómetrum og hæsti fjallstindurinn, Monte Corno, við Gran Sasso er 2.912 metrar yfir sjávarmáli.

Í raun mætti líta svo á að fjallgarðurinn haldi áfram yfir Messínasund, eftir austurströnd Sikileyjar, ofaní Sikileyjarsund og síðan áfram frá Capo Bon í TúnisAtlasfjöllum í Marokkó.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Appenn%C3%ADnafj%C3%B6ll

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy