Content-Length: 162004 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Bak%C3%BA

Bakú - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Bakú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Bakú innan Aserbaídsjan.
Svipmyndir.

Bakú (aserbaídsjanska: Bakı) er höfuðborg og stærsta borg Aserbaídsjan. Bakú nútímans samanstendur af þremur borgarhlutum, innri hlutanum, uppgangsbænum og Sóvéthlutanum. Árið 2020 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 2,3 milljón manns. Bakú er austast í Aserbaídsjan og er á skaga út í Kaspíahaf. Þar er unnin mikil olía. Í Bakú eru margar frægar byggingar eins og Flame towers og stóri sjónvarpsturninn. Innri bærinn er á minjalista UNESCO. Í Bakú var Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva haldin árið 2012 í Kristalhöllinni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Bak%C3%BA

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy