Content-Length: 139655 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Balkanskagi

Balkanskagi - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Balkanskagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Balkanskagi (miðaður við Dóná-Sava-Kupa)

Balkanskagi er landsvæði í Suðaustur-Evrópu. Landsvæðið er ekki eiginlegur skagi í landfræðilegum skilningi en er þó umlukið höfum að vestan, sunnan og austan. Það dregur nafn sitt af Balkan-fjallgarðinum í Búlgaríu og Serbíu. Alls er landsvæðið 728.000 km². Á Balkanskaga eru yngsti berggrunnur Evrópu.

Í norðri eru mörkin miðuð við fljótin Dóná, Sava og Kupa.

Í vesturátt er Adríahaf, í suðri Jónahaf, Eyjahaf og Marmarahaf og í austri Svartahaf.

Þau lönd sem eru á Balkanskaganum, að öllu leyti eða hluta til, eru










ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Balkanskagi

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy