Content-Length: 79131 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Matarfr%C3%A6%C3%B0i

Matarfræði - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Matarfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úrval girnilegra eftirrétta.

Matarfræði eða matreiðslufræði fæst við rannsóknir á sambandi menningar og matar. Rannsóknir á matarlist og matargagnrýni eru hluti matarfræði sem felst í því að smakka, prófa, rannsaka, skilja og skrifa um mat.

Fyrsta formlega matarfræðiritið er líklega La Physiologie du Goût („Eðli bragðsins“) eftir franska lífsnautnamanninn Jean Anthelme Brillat-Savarin frá 1825. Ólíkt hefðbundum matreiðslubókum fjallar hún um samband skilningarvitanna og matar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Matarfr%C3%A6%C3%B0i

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy