Saípan
Útlit
Saípan er stærsta eyja Norður-Maríanaeyja með tæplega 50.000 íbúa. Saípan er oftast skráð höfuðborg eyjanna, en löggjafi og ríkisstjórn eru staðsett í Capitol Hill meðan dómsvaldið er í þorpinu Susupe á eyjunni.
Content-Length: 103437 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Sa%C3%ADpan
Saípan er stærsta eyja Norður-Maríanaeyja með tæplega 50.000 íbúa. Saípan er oftast skráð höfuðborg eyjanna, en löggjafi og ríkisstjórn eru staðsett í Capitol Hill meðan dómsvaldið er í þorpinu Susupe á eyjunni.
Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Sa%C3%ADpan
Alternative Proxies: