Content-Length: 85347 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Steiking

Steiking - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Steiking

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steiking á kartöflum

Steiking á við að elda mat í olíu eða annarri fitu. Efnafræðilega séð er enginn munur á olíu og fitu, þær hafa bara mismumandi bræðslumörk. Má steikja mat í fitu af mörgum toga, til dæmis jurtaolíu, ólífuolíu, repjuolíu eða einhvers konar dýrafitu. Aðrar olíur eru notaðar við iðnaðarframleiðslu matvæla, til dæmis pálmaolía eða kókosolía, þó að þær séu harðar við stofuhita. Oft notast steikarpanna við steikingu.

Mörg matvæli eru steikt, sem dæmi má nefna franskar, egg, eggjaköku og pönnukökur. Sum matvæli má steikja í sinni eigin fitu, t.d. beikon eða steik.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Steiking

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy