Content-Length: 77975 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Veisla

Veisla - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Veisla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veisla, teiti, samkvæmi eða gleðskapur (líka partí eða partý) er mannfögnuður sem getur verið af trúarlegum eða menningarlegum ástæðum. Orðið á við um mannfagnaði þar sem lítill hópur fólks kemur saman til að skemmta sér á litlu afmörkuðu svæði, ólíkt hátíð þar sem mannfjöldi kemur saman af einhverju tilefni.

Dæmi um veislur eru til dæmis afmælisveislur, skírnarveislur, matarboð, kveðjuveislur og erfidrykkjur.

  Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Veisla

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy