Content-Length: 85229 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Vitr%C3%BAv%C3%ADus

Vitrúvíus - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Vitrúvíus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vitrúvíski maðurinn eftir Leonardo Da Vinci.

Marcus Vitruvius Pollio (um 80/90 f.Kr. – um 25 f.Kr.) var rómverskur arkitekt og verkfræðingur sem var uppi á 1. öld f.Kr. Talið er að hann hafi verið í rómverska hernum undir stjórn Júlíusar Caesars á Spáni og í Gallíu. Hann er þekktur fyrir verk sitt De architechtura og hefur vegna þess stundum verið kallaður „fyrsti arkitektinn“. Bókin var enduruppgötvuð árið 1414 af húmanistanum Poggio Bracciolini og Leon Battista Alberti vakti síðan athygli á verkinu sem var þýtt á flest Evrópumál í framhaldinu.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Vitr%C3%BAv%C3%ADus

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy