Content-Length: 184266 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Nebraska

Nebraska - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Nebraska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nebraska
Fáni Nebraska
Opinbert innsigli Nebraska
Viðurnefni: 
The Cornhusker State
Kjörorð: 
Equality before the law
Nebraska merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Nebraska í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki1. mars 1867; fyrir 157 árum (1867-03-01) (37. fylkið)
HöfuðborgLincoln
Stærsta borgOmaha
Stærsta sýslaDouglas
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriJim Pillen (R)
 • VarafylkisstjóriJoe Kelly (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Deb Fischer (R)
  • Pete Ricketts (R)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Mike Flood (R)
  • Don Bacon (R)
  • Adrian Smith (R)
Flatarmál
 • Samtals200.356 km2
 • Land199.099 km2
 • Vatn1.247 km2  (0,7%)
 • Sæti16. sæti
Stærð
 • Lengd690 km
 • Breidd340 km
Hæð yfir sjávarmáli
790 m
Hæsti punktur

(Panorama Point)
1.654 m
Lægsti punktur256 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals1.961.504
 • Sæti38. sæti
 • Þéttleiki9,62/km2
  • Sæti43. sæti
Heiti íbúaNebraskan
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
Tímabelti
Mest af fylkinuUTC−06:00 (CST)
 • SumartímiUTC−05:00 (CDT)
11 sýslurUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Póstnúmer
NE
ISO 3166 kóðiUS-NE
StyttingNeb., Nebr.
Breiddargráða40°N til 43°N
Lengdargráða95°19'V til 104°03'V
Vefsíðanebraska.gov

Nebraska er fylki í Bandaríkjunum. Ríkið liggur að Suður-Dakóta í norðri, Iowa í austri, Missouri í suðaustri, Kansas í suðri, Colorado í suðvestri og Wyoming í vestri. Nebraska er 200.520 ferkílómetrar að stærð.

Höfuðborg fylkisins heitir Lincoln. Stærsta borg fylkisins er aftur á móti Omaha. Um 2 milljónir manna (2020) búa í Nebraska.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Quickfacts. Nebraska“. census.gov. Sótt 25. apríl 2023.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Nebraska

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy