Fara í innihald

Átæk vörpun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Átæk vörpun er vörpun þar sem varpar að minnsta kosti einu staki úr bakmengi sínu í hvert stak myndmengisins. Myndmengi átækrar vörpunar er í mesta lagi jafnstórt bakmenginu.

Dæmi: fallið f(x) =x3, með rauntalnaásinn sem for- og bakmengi, er átækt, því myndmengið er einnig rauntalnaásinn. Fallið , með mengi heiltalna sem for- og myndmengi, er ekki átækt því myndmengið inniheldur aðeins sléttar tölur. Vörpun, sem er bæði eintæk og átæk kallast gagntæk vörpun.

er einnig átæk vörpun. Eina stakið í myndmenginu á sér óteljandi samsvarandi stök í bakmenginu.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy