Fara í innihald

Ávöxtun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ávöxtun í viðskiptum vísar til verðmætaaukningar fjármagns yfir ákveðið tímabil, oftast sett fram í prósentum á ársgrundvelli. Ef 1000 krónur eru settar inn á vaxtaberandi reikning núna eru orðnar 1100 krónur eftir 1 ár hefur ávöxtunin verið 10% á ársgrundvelli. Ávöxtun er því einnig mælikvarði á hlutfallslegan hagnað af fjárfestingunni.

Raunávöxtun er ávöxtun mæld í raunvöxtum sem eru nafnvextir að frádreginni verðbólgu. Með verðtryggingu fjárskuldbindinga er leitast við að tryggja jákvæða og gjarnan stöðuga raunávöxtun af þeim.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy