Fara í innihald

1636

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 1636 (MDCXXXVI í rómverskum tölum) var 36. ár 17. aldar og hlaupár sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Kort af Brimarhólmi í Kaupmannahöfn frá 1728. Hringtorgið vinstra megin er Kongens Nytorv.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Jón Steingrímsson, böðull á Bessastöðum suður, tekinn af lífi í Kópavogi fyrir blóðskömm.
  • Ónafngreind stjúpdóttir Jóns einnig tekin af lífi í Kópavogi, fyrir sömu sök.[1]
  • Systkinin Rustikus og Alleif frá Miðnesi suður voru tekin af lífi í Gullbringusýslu fyrir blóðskömm.
  • Ónafngreindri konu, sem titluð er bústýra í annálum, drekkt í Haukadal vestur, fyrir dulsmál.
  • Fjórir ónafngreindir karlmenn hengdir fyrir þjófnað á Suðurlandi.[2]
  • Ein ónafngreind kona var og hengd fyrir þjófnað á Laugarbrekkuþingi[3][4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.
  2. Um þá má lesa í Skarðsannál.
  3. Einnig getið í Skarðsannál, meðal annarra.
  4. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy