1758
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1758 (MDCCLVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Friedrich Wilhelm Hastfer ræktaði kartöflur fyrstur manna á Íslandi, á Bessastöðum.
- Hörmangarafélagið hætti Íslandsverslun sinni.
Fædd
Dáin
Opinberar aftökur
- Jón Ólafsson, förumaður, tekinn af lífi í Vatnsdal fyrir að hafa kyrkt barn sitt.[1]
- Jón Magnússon úr Árnessýslu dæmdur til dauða á Hraungerðishéraðsþingi fyrir þjófnað og flótta, dómur staðfestur á Alþingi og Jón hengdur.
- Þrír ónafngreindir menn voru teknir af lífi fyrir þjófnað, allir hengdir, þar af tveir í Mýrasýslu[2] en einn í Borgarfjarðarsýslu.[3][4]
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 1. janúar - Sænski líffræðingurinn Carl Linnaeus birti fyrsta bindi Animalia, fyrstu flokkun dýrafræðinnar. Hann kom t.d. upp með nafnið Homo sapiens.
- 22. janúar - Sjö ára stríðið: 34.000 rússneskir hermenn réðust inn í Prússland og tóku yfir Königsberg.
- 23. júní - Sjö ára stríðið: Prússar sigruðu mun fjölmennari franskan her við Krefeld.
- 6. júlí - Klemens 13. tók við Benedikt 14. páfa.
- Bruni varð í Kristjaníu (Ósló).
Fædd
- 20. janúar - Marie-Anne Paulze Lavoisier, franskur efnafræðingur
- 28. apríl - James Monroe, fimmti forseti Bandaríkjanna. (d. 1831)
- 6. maí - Maximilien Robespierre var franskur stjórnmálamaður og lögfræðingur. Einn helstu leiðtoga frönsku byltingarinnar (d. 1794).
- 30. ágúst - Cristóbal Bencomo y Rodríguez, spænskur prestur og skriftafaðir Ferdinands VII konungs Spánar.
- 20. september - Jean-Jacques Dessalines, einn af leiðtogum haítísku byltingarinnar og fyrsti þjóðarleiðtogi Haítí.
- 29. september Horatio Nelson, breskur flotaforingi. (d. 1805)
Dáin
- 5. nóvember - Hans Egede norsk-danskur lútherskur trúboði sem breiddi trú á Grænlandi.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Jón Espólín, Íslands árbækur VI. bindi, bls. 113.
- ↑ Alþingisbækur XIV. bindi, bls. 256 og 259.
- ↑ „Ölfusvatnsannáll“ í Annálar IV, bls. 377.
- ↑ Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.