Fara í innihald

3. deild karla í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
3. deild karla
Stofnuð1982
RíkiFáni Íslands Ísland
Upp í2. deild karla
Fall í4. deild karla
Fjöldi liða12
Stig á píramídaStig 4
BikararVISA-bikar karla
Lengjubikarinn
Núverandi meistararHöttur/Huginn (2021)
Sigursælasta lið Höttur (3)
Heimasíðawww.ksi.is


3. deild karla í knattspyrnu er fjórða hæsta deildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 1982 undir nafninu 4. deild og bar það nafn til 1997 þegar nafninu var breytt í núverandi nafn. Í 3. deild var leikið í 4 riðlum, riðli A, B, C og D.
Á ársþingi KSÍ í febrúar 2012 var samþykkt tillaga þess efnis að 3. deild skyldi breytt í 10 liða deild og hennar í stað koma ný deild, 4. deild karla í knattspyrnu sem yrði neðsta deild mótsins.[1]

Leiktími er frá enduðum maí til miðs septembers.

Núverandi félög (2019)

[breyta | breyta frumkóða]

Meistarasaga

[breyta | breyta frumkóða]

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Sigursælustu lið deildarinnar

[breyta | breyta frumkóða]
Lið Titlar Fyrsti titill Síðasti titill
Höttur 3 1993 2014
Afturelding 2 1986 1999
Haukar 2 1989 2000
HK 2 1992 2001
Reynir S. 2 1995 2005
Sindri 2 1998 2012
Ármann 1 1982 1982
Leiftur 1 1983 1983
Leiknir F. 1 1984 1984
ÍR 1 1985 1985
Hvöt 1 1987 1987
1 1988 1988
Magni 1 1990 1990
Grótta 1 1991 1991
Ægir 1 1994 1994
KVA 1 1996 1996
KS 1 1997 1997
KFS 1 2002 2002
Víkingur Ó. 1 2003 2003
Huginn 1 2004 2004
Víðir 1 2007 2007
Hamrarnir/Vinir 1 2008 2008
Völsungur 1 2009 2009
Tindastóll 1 2010 2010
KV 1 2011 2011
Fjarðabyggð 1 2013 2013

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Geymd eintak“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 27. október 2020. Sótt 9. október 2012.
Knattspyrna 3. deild karla • Lið í 3. deild karla í knattspyrnu 2018 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu 3. deild karla (1982-2018) 

•1981•

1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018

Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy