Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1986

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1986 Afríkukeppni landsliða
كأس الأمم الأفريقية
Upplýsingar móts
MótshaldariEgyptaland
Dagsetningar7. til 21. mars
Lið8
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Egyptaland (3. titill)
Í öðru sæti Kamerún
Í þriðja sæti Fílabeinsströndin
Í fjórða sæti Marokkó
Tournament statistics
Leikir spilaðir16
Mörk skoruð31 (1,94 á leik)
Markahæsti maður Roger Milla (4 mörk)
Besti leikmaður Roger Milla
1984
1988

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1986 fór fram í Egyptalandi 7. til 21. mars. Það var 15. Afríkukeppnin og lauk með því að heimamenn urðu meistarar í þriðja sinn, eftir sigur á Kamerún í vítaspyrnukeppni.

Egyptaland og Kamerún komust sjálfkrafa í úrslitakeppnina sem gestgjafar og ríkjandi meistarar. 32 lið skráðu sig til leiks í forkeppninni sem var útsláttarkeppni þar sem liðin kepptu bæði heima og að heiman. Í tveimur einvígjum þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni, í báðum tilvikum átti Mósambík í hlut og komst landið í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögunni.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Kaíró Alexandría
Kaíró alþjóðaleikvangurinn Alexandríu leikvangurinn
Fjöldi sæta: 90.000 Fjöldi sæta: 15.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Egyptaland 3 2 0 1 4 1 +3 4
2 Fílabeinsströndin 3 2 0 1 4 2 +2 4
3 Senegal 3 2 0 1 3 1 +2 4
4 Mósambík 3 0 0 3 0 7 -7 0
7. mars
Senegal 1:0 Egyptaland Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Edwin Picon-Ackong, Máritus
Youm 67
7. mars
Fílabeinsströndin 3:0 Mósambík Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Gebreyesus Tesfaye, Eþíópíu
A. Traoré 25, 74, N'Dri 86
10. mars
Senegal 2:0 Mósambík Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Festus Okubule, Nígeríu
Fall 28, Bocandé 83
10. mars
Senegal 2:0 Fílabeinsströndin Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Bester Kalombo, Malaví
Gharieb 73, Abdel-Hamid 83
13. mars
Fílabeinsströndin 1:0 Senegal Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Jean-Fidele Diramba, Gabon
A. Traoré 71
13. mars
Marokkó 2:0 Mósambík Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Ally Hafidhi, Tansaníu
Abouzeid 13, 15
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kamerún 3 2 1 0 7 5 +2 5
2 Marokkó 3 1 2 0 2 1 +1 4
3 Alsír 3 0 2 1 2 3 -1 2
4 Sambía 3 0 1 2 2 4 -2 1
11. mars
Alsír 0:0 Marokkó Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Ali Bennaceur, Túnis
8. mars
Kamerún 3:2 Sambía Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Idrissa Traoré, Malí
Milla 46, M'Fédé 67 (vítasp.), 82 (vítasp.) Chabala 65, Bwalya 77 (vítasp.)
11. mars
Alsír 0:0 Sambía Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Karim Camara, Gíneu
11. mars
Kamerún 1:1 Marokkó Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Frank Valdemarca, Simbabve
Milla 89 Merry 63
14. mars
Marokkó 1:0 Sambía Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Simon Bantsimba, Kongó
Chilengi 18 (sjálfsm.)
14. mars
Kamerún 3:2 Alsír Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Badou Jasseh, Gambíu
Kana-Biyik 66, 70, Milla 72 Madjer 61, Maroc 73

Útsláttarkeppnin

[breyta | breyta frumkóða]
 
UndanúrslitÚrslit
 
      
 
17. mars
 
 
Kamerún1
 
21. mars
 
Fílabeinsströndin0
 
Egyptaland0 (5)
 
17. mars
 
Kamerún0 (4)
 
Egyptaland4
 
 
Marokkó5
 
Þriðja sæti
 
 
20. mars
 
 
Fílabeinsströndin3
 
 
Marokkó2

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
17. mars
Kamerún 1:0 Fílabeinsströndin Alexandríu leikvangurinn, Alexandría
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Edwin Picon-Ackong, Máritus
Milla 46
17. mars
Egyptaland 1:0 Marokkó Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 95.000
Dómari: Gebreyesus Tesfaye, Eþíópíu
Abouzeid 79

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
20. mars
Fílabeinsströndin 3:2 Marokkó Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Frank Valdemarca, Simbabve
Ben Salah 8, Kassi-Kouadio 38, 68 (vítasp.) Rhiati 44, Sahil 85

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
21. mars
Egyptaland 0:0 (5:4 e.vítake.) Kamerún Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 120.000
Dómari: Ali Bennaceur, Túnis

Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]
4 mörk
3 mörk
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy