Fara í innihald

Arnó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arnófljót þar sem það rennur gegnum Flórens.

Arnó er fljót í Toskanahéraði á Ítalíu. Það er næststærsta fljót Ítalíu-skaga á eftir Tíberfljóti. Fljótið á upptök sín í uppsprettu í norðurhlíðum Monte Falterona í Appennínafjallgarðinum og rennur þaðan 241 km leið í vesturátt gegnum borgirnar Flórens, Empólí og Písa og út í Tyrrenahaf.

Vatnsmagn í Arnó er mjög breytilegt og gat áin valdið stórflóðum á rigningartímanum seint á haustin, síðast í Flórens árið 1966 þegar mikill hluti gömlu borgarinnar fylltist af vatni. Stíflur ofar í ánni hafa dregið mjög úr hættunni á slíkum flóðum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy