Fara í innihald

Baja California (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Baja California er nyrsta og vestasta fylki Mexíkó. Það er staðsett á nyrðri helmingi Baja California-skaga og er 70.113 ferkílómetrar að stærð og með 3,8 milljónir íbúa (2020). Mexicali er höfuðborgin en Tijuana er stærsta borgin. Loftslagið er þurrt en landbúnaður og vínrækt er stundaður í fjalladölum fylkisins. Ýmsar eyjar tilheyra fylkinu, þar á meðal Guadalupe-eyja.

Baja California Sur er fylkið á syðri helmingi skagans.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy