Fara í innihald

Borgari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Borgari er persóna sem býr á ákveðnum stað. Talað er um ríkisborgara sem þá persónu sem hefur ríkisborgarétt í ákveðnu ríki. Annað dæmi er heimsborgari, sem er sá sem er víðförull og hefur átt — eða á — heima á mörgum stöðum. Áður var orðið „borgari“ notað um mann, sem hafði keypt sér svokallað borgarabréf, en í því fólst réttur til að stunda verslun og viðskipti.

Í annarri merkingu, þá er borgari stytting fyrir Hamborgari, sem getur bæði þýtt einhvern frá Hamborg í Þýskalandi eða um ákveðna tegund af kjöti, oftast hakkað nautakjöt, sem er sett milli tveggja brauðsneiða. Í fyrri merkingunni er orðið ritað með stóru „H“ en í þeirri síðari með litlu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy