Fara í innihald

Bryn Mawr-háskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pembroke Hall að vetri.

Bryn Mawr-háskóli, stundum nefndur Bryn Mawr (borið fram: brɪnˈmɑr, brin-mar) er einkarekinn kvennaháskóli í Bryn Mawr í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, um 16 km vestan Philadelphiu. Nafnið „Bryn Mawr“ merkir á velsku „stór hæð“.

Bryn Mawr var stofnaður árið 1885 og er einn af systraskólunum sjö og á í nánu samstarfi við Swarthmore-háskóla og Haverford-háskóla. Við skólann nema um 1400 grunnnemar og rúmlega 400 framhaldsnemar.

Meðal þekktra fyrrverandi nemenda skólans má nefna Emily Greene Balch sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1946.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy