Fara í innihald

Calgary

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Calgary
Calgary
Calgary
Viðurnefni: 
Cowtown, the Stampede City
Staðsetning Calgary
Kort sem sýnir staðsetningu í Alberta
LandKanada
FylkiAlberta
Stofnun1875
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriJyoti Gondek
Flatarmál
 • Samtals726,5 km2
Hæð yfir sjávarmáli
1.048 m
Mannfjöldi
 (2021)
 • Samtals1.306.784
 • Þéttleiki1.435,5/km2
TímabeltiMountain Standard Time (UTC-7)
Vefsíðawww.calgary.ca

Calgary er stærsta borg Alberta-fylkis í Kanada með um 1,3 milljón íbúa (2021) og 5. stærsta borg landsins. Heitir í höfuðið á Calgary á Suðureyjum sem líklegast var gefið nafn af víkingunum sem settust þar að og leitt af 'köldu garðar'. Borgin er í suðurhluta fylkisins við mót Bow River og Elbow River um 90 km austur af Klettafjöllum.

Kúrekahátíðin The Stampede hefur verið haldin í borginni síðan 1912.

Íþróttir

[breyta | breyta frumkóða]

Vetrarólympíuleikarnir 1988 voru haldnir í Calgary og nágrenni.

Íshokkílið borgarinnar er Calgary Flames.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy