Fara í innihald

Chemnitz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chemnitz
Skjaldarmerki Chemnitz og staðsetning innan Þýskalands
Coat of Arms of Chemnitz
Coat of Arms of Chemnitz
breiddar- og lengdargráða :
50°50′0″N 12°55′0″A / 50.83333°N 12.91667°A / 50.83333; 12.91667
Tímabelti :
UTC+1/SummerUTC+2
Grundvallarupplýsingar
Sambandsland: Saxland
stærð: 220,85 km²
íbúafjöldi: 246.000 (2019)
íbúar á hvern ferkílómetra: 1096/km²
hæð: 298 m yfir sjávarmáli
Póstnúmer: 09111–09131
Stjórnmál
Borgarstjóri: Barbara Ludwig (Sozialdemokratische Partei Deutschlands, SPD)
næst kosið: 2011
Vefsíða: www.chemnitz.de

Chemnitz (sorbíska Kamjenica, 1953–1990: Karl-Marx-Stadt) er þriðja stærsta borg Saxlands, á eftir Leipzig og Dresden, með tæpa 250.000 íbúa (2019). Hún er staðsett við rætur Erzfjallanna og tekur nafn sitt af ánni Chemnitz sem rennur í gegn um hana. Nafnið er komið úr sorbísku og mun þýða Steiná. Chemnitz er getið í saxlenskum skjölum allt frá árinu 1143, en þar var þá Benediktínaklaustur og þróaðist byggð þar í kring fram eftir öldum. Á tímum iðnbyltingarinnar óx Chemnitz mjög ásmegin og varð meðal mikilvægustu iðnaðarborga Þýskalands. Hún var því stundum uppnefnd Saxlenska Manchester. Í dag myndar Chemnitz ásamt Zwickau einn af þremur máttarstólpum Saxlenska þríhyrningsins, en svo nefnist svæðið sem afmarkast af Chemnitz-Zwickau, Leipzig-Halle og Dresden og í búa um þrjár og hálf milljón manna. Tækniháskólinn í Chemnitz er þriðji stærsti háskóli Saxlands með um 10.000 stúdenta.

Þekktir borgarbúar

[breyta | breyta frumkóða]

Myndir af Chemnitz

[breyta | breyta frumkóða]
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy