Fara í innihald

Coventry City

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Coventry City Football Club
Fullt nafn Coventry City Football Club
Gælunafn/nöfn The Sky Blues
Stofnað 1883
Leikvöllur St. Andrew's
Stærð 29.409
Stjórnarformaður Tim Fisher
Knattspyrnustjóri Mark Robins
Deild Enska meistaradeildin
2023/2024 15. af 24
Heimabúningur
Útibúningur

Coventry City Football Club er enskt knattspyrnulið frá Coventry í Vestur-Miðhéruðum Englands og er í ensku meistaradeildinni. Liðið var stofnað árið 1883 og hefur unnið einn stóran bikar; FA-bikar árið 1987. Meðal þekktra leikmanna er markahrókurinn Dion Dublin.

Félagið spilar nú tímabundið á heimavelli Birmingham City vegna fjárhagsvandræða. En frá 1899-2005 spilaði það á Highfield Road í Coventry.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy