Fara í innihald

Dulfrævingar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dulfrævingar
Tímabil steingervinga: Síðjúratímabil -
Fífill, dulfrævingur
Fífill, dulfrævingur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Grein Æðplöntur (Tracheophyta)
(óraðað) Fræplöntur (Spermatophyta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta eða Angiospermae)

Dulfrævingar (eða blómplöntur)[a] er annar tveggja helstu hópa fræplantna. Þeir skera sig frá öðrum fræplöntum að því leyti að þeir hylja fræ sín aldini. Þeir bera þar að auki blóm sem inniheldur æxlunarfæri þeirra. Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið. Af þessum ástæðum eru þeir nefndir dulfrævingar. Hjá stærsta hópi fræplantna, berfrævingunum, eru eggbúið hvorki hulið fræblaði né fræin hulin aldini.

Dulfrævingar skiptast í einkímblöðunga og tvíkímblöðunga.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Bókmenntir

[breyta | breyta frumkóða]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fræðiheiti: Magnoliophyta, samheiti Angiospermae
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy