Fara í innihald

Endeavour (geimskutla)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Endeavour á skotpalli árið 2009

Geimskutlan Endeavour (auðkenni: OV-105) er úrelt geimskutla sem smíðuð var undir geimskutluáætlun NASA. Endeavour var fimmta og síðasta geimskutlan sem smíðuð var undir áætluninni. Hún fór í fyrstu geimferð sína í maí 1992 en 25. og síðasta geimferð skutlunnar var í maí 2011. Bandaríkjaþing féllst á smíði skutlunnar árið 1987 en hún átti að koma í stað Challenger sem eyðilagðist árið 1986.

Skutlan er nefnd eftir breska skipinu HMS Endeavour, sem kafteinn James Cook sigldi á í fyrstu sjóferð sinni árin 1768–1771.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy